Tilkynning

Vetrarleiga og verðskrá

24.07.2017

Opnað hefur verið fyrir vetrarleigu á sumarhúsum Árnessjóðsins í Kjarnaskógi og að Sogsbakka fyrir tímabilið 1. september 2017 til 27. maí 2018.

Leigutími er stystur tvær nætur en lengstur sjö nætur á sama stað.

Þegar sótt er um er farið á vef sjóðsins og valinn flipinn „umsóknir“. Síðan er smellt á „sækja um“ og þar er hægt að velja hús og viku sem sótt er um. Valmöguleikarnir eru nokkrir.

Ákveðið hefur verið að verð leigunnar verði sem hér segir:

Sogsbakki í Grímsnesi (S0001)
Fyrstu tvær næturnar kr. 18.000.
Hver nótt umfram fyrstu tvær  kr. 3.600.

Gata Mánans í Kjarnaskógi (N0002)
Fyrstu tvær næturnar kr. 14.000.
Hver nótt umfram fyrstu tvær kr. 2.800.

Gata Norðurljósanna í Kjarnaskógi (N0001)
Fyrstu tvær næturnar kr. 12.500.
Hver nótt umfram fystu tvær kr. 2.500.

Vinsamlegast beinið spurningum eða athugasemdum um starfsemi sjóðsins til sjóðsstjórnar með tölvupósti, arnessjodurinn@isl.is.


Innskráning

Vinsamlega athugið að aðeins er hægt að panta á vefnum með því að skrá sig inn.

Innskrá

Árnessjóðurinn

Árnessjóðurinn
Arnarhvoli við Lindargötu
101 Reykjavík
Kt. 490181-0169
arnessjodurinn@isl.is

Sigfan ehf. © 2016 Allur réttur áskilinn.